Skráningarfærsla handrits

JS 2 fol.

Fitjaannáll, 1760-1860

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Fitjaannáll
Titill í handriti

Annálar eður annálasafn eitt.

Athugasemd

Byrjar árið 984 en lýkur árið 1712.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
506 blaðsíður (310 mm x 201 mm). Auð blöð: blaðsíður 503-504.
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Magnús Snæbjarnarson.

Gísli Konráðsson , titilblað og blaðsíður 479-506.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
1760 og 1860
Ferill
Jón Sigurðsson fékk handritið 1855 frá Mattíasi Ásgeirssyni í Flatey, en faðir hans, séra Ásgeir Jónsson í Holti, fékk úr eigu séra Magnúsar Snæbjarnarsonar (samanber blaðsíðu 2).
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 5. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

Höfundur: Jón Halldórsson
Titill: Skólameistarar í Skálholti
Höfundur: Bogi Benediktsson
Titill: Sýslumannaæfir
Umfang: I-V
Titill: Annálar 1400-1800
Ritstjóri / Útgefandi: Hannes Þorsteinsson
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Fitjaannáll

Lýsigögn