Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Icelandic MS 4

Jónsbók ; Ísland, 1680

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Jónsbók
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 149 + i blöð (185 mm x 141 mm).
Umbrot

Ástand

Eitt blað vanar á undan bl. 44 og annað á undn bl. 71.

Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari óþekktur.

Skreytingar

Titilblað er skreytt í rauðum og bláum lit.

Upphafsstafir skrautlegir og dregnir í litum.

Mannamyndir í á bl. 5r, 13r, 28r og 92r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst í handritinu er úrklippa úr söluskrá, þar sem bókin hefur verið nr. 418; verð 1 pund, 10s. Þar er bókin talin 150 blöð, og hefur þá líklega verið heil.

Band

Bundið í tréspjöld klædd dökku ógörfuðu skinni með fágætu þrykktu skrauti.

Samkvæmt skrá Ólafs Halldórssonar er handritið skakkt bundið; rétt röð blaða miðað við núverandi tölusetningu er: 1-19, 24-43, 20-23, 44-54, 101-108, 55-100, 109-149.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1680.
Ferill

Á spássíum og blöðum standa þessi nöfn:

Bl. 1r (titilblað): Arngrímur Bjarna son (17. eða 18. öld); Sveinn Haldorsson Hunavatnssislu (19. öld); EOlafsson 1866.

Á bl. 148v, neðst: Sgn. Einar Olafsson Á Bókina

Bl. 149 er hluti af bréfi sem hefur verið í bandinu. Af áritun sést: ...Sra Rafni Jons / ... Hialtaba/ ... Á Ásum.

Á sama bl. recto (149r): Þessa Logbok hefer at[t] ... laf[ur] Jons ... / a under skrifadur Sveinn Haldorsson xxx / aa/ Hníukum.

Á bl. 65r neðst stendur: krisevike.

John Rylands bókasafnið keypti handritasafn jarlsins af Crawford 1901, þar á meðal handritin sem hafa safnmörkin Icelandic MS 1-4.

Handritið er í eigu John Rylands bókasafnsins í Manchester.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 26. nóvember 2024. Byggt á skráningu Ólafs Halldórssonar, sjá Skrá yfir íslenzk handrit í Cambridge, London, Manchester, Leeds og Dublin.

Viðgerðarsaga
Myndir af handritinu
Handritið var myndað í Manchester 2024 og afrit af myndum afhent Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni til birtingar á handritavef safnsins.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Jónsbók

Lýsigögn