Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Icelandic MS 3

Jónsbók ; Ísland, 1647-1648

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Jónsbók
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 204 +i blöð (170 mm x 145 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Helgi Grímsson?

Skreytingar

Dýramyndir eru á neðri spássíu bl. 61r, 62r, 97v, 98r109r, 112r (hross) og 113r (hross).

Mynd af tveimur mönnum sem halda á borða milli sín, annar situr og inn stendur, á bl. 204. Ígildi bókahnúts.

Skreytt titilsíða með mynd af konungi til vinstri og leikmanni til hægri; leikmaðurinn heldur á bók, og stendur í opnunni: Þér herra / eigið yfir að / sjá og um / að bæta / lögin því þér / eruð yfir .

Fyrirsagnir eru skrifaðar með rauðu bleki.

Upphafsstafir dregnir í litum, sumir með dýra- og drekamyndum.

Mannamynd í upphafsstaf á bl. 78r, 153r, 153v, 192r og víðar.

Bókahnútur á bl. 180v.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1647-1648.
Ferill

John Rylands bókasafnið keypti handritasafn jarlsins af Crawford 1901, þar á meðal handritin sem hafa safnmörkin Icelandic MS 1-4.

Handritið er í eigu John Rylands bókasafnsins í Manchester.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 26. nóvember 2024. Byggt á skráningu Ólafs Halldórssonar, sjá Skrá yfir íslenzk handrit í Cambridge, London, Manchester, Leeds og Dublin.

Viðgerðarsaga
Myndir af handritinu
Handritið var myndað í Manchester 2024 og afrit af myndum afhent Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni til birtingar á handritavef safnsins.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Jónsbók

Lýsigögn