Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 160 b 8vo

Fyrirlestrar ; Ísland, 1700-1800

Titilsíða

Artmetik og Algebra fyrirlestrar af herra aðjunkt B. Gunnlaugssen. Veturinn 1824 og 25 ()

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-87v)
Fyrirlestrar
Notaskrá

Þorvaldur Thoroddsen : Lfrs. Ísl. III. bls. 330.

Athugasemd

Artiimetic og Algebra í fyrirlestrum Björns Gunnlaugssonar 1824 -5, með hendi Brynjólfs Péturssonar, síðar stjórndeildarforseta. (áður ÍBR. B. 226-231 ; hér finnast nú ekki líkræður eftir Helga byskup Thordarsen, sem áttu að vera í B. 226; við afhendingu handritanna til bókasafnsins vantaði 229, kvæðið lukkusprang. Líklega er hér niðurkomið 209, ýmislegt smávegis í böggli, sem stendur í hinni prentuðu skrá, Kh. 1885, bls. 231).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
87 blöð, auk þess þrjú auð viðgerðarblöð milli blaða: 21 og 22 (1), 35 og 36 (1) og 58 og 59 (1) (190 mm x 117 mm). Auð blöð: 16v-17r.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Brynjólfur Pétursson.

Fylgigögn
Þrjú auð viðgerðarblöð milli blaða: 21 og 22 (1), 35 og 36 (1) og 58 og 59 (1).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1700-1800
Ferill

ÍBR 155-160 8vo, gjöf frá séra Stefáni Thorarensen á Kálfatjörn.

Áður ÍBR B. 226-31 og líkl. 209

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1700-1899.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 14. september 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 4. október 2010. Úr viðgerð 9/6 1992 ÁJ. Askja 19/2 2002 RHH.

Myndað í nóvember 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2010.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Fyrirlestrar

Lýsigögn