Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 154 8vo

Hektorsrímur ; Ísland, 1780-1780

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-91v)
Hektorsrímur
Athugasemd

18 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
91 blöð, auk þess eitt innskotsblað fyrir aftan blað 91 (1) (180 mm x 110 mm). Autt blað: 92.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Fylgigögn
Eitt viðgerðarblað fyrir aftan blað 91 (1).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1780
Ferill

Áður ÍBR B. 216.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 13. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 6. október 2010: Úr viðgerð 8/4 1992 ÁJ.

Myndað í október 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2010.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Hektorsrímur

Lýsigögn