Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 152 8vo

Kvæðabók ; Ísland, 1735-1736

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-140v)
Kvæðabók
Titill í handriti

Lítil bók hafandi inni að halda nokkur kvæði

Notaskrá

Íslenskar gátur, skemmt. o. s. frv. III. bls 226, 262, 274, 276, 317.

Jón Þorkelsson: Digtningen, bls. 63, 84, 94, 190.

Athugasemd

Nafngreindir höfundar: Guðmundur Bergþórsson (Þar í Eiríks rímur víðförla), Þorvaldur Magnússon, Bjarni skáldi Sigurðsson, S. S. s.; Vigfús Jónsson (á Leirulæk?), Páll lögmaður Vídalín, séra Stefán Ólafsson, séra Hallgrímur Pétursson, Árni Lögréttumaður Egilsson, Guðbrandur Einarsson, Árni Böðvarsson. Hér er og Öxarhamarsbardagi.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 140 blöð. (170 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar.

Fylgigögn

Með fylgir eitt blað með lýsingu á innihaldi.

Með fylgir vélrituð efnisskrá og handskrifað efnisyfirlit 6 bls.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1735-1736
Ferill

Keypt af Jónasi Jónassyniá Hrafnagili

Áður ÍBR B. 214.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 13. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 4. október 2010: Úr viðgerð 3/5 1983 KK - mygla - í bað.

Myndað í október 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2010.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæðabók

Lýsigögn