Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 146 8vo

Andlegt kvæðasafn ; Ísland, 1750-1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
141 blað, auk auð viðgerðarblöð milli blaða 17 og 18 (1), 48 og 49 (1) og 69 og 70 (1)(175 mm x 110 mm).
Tölusetning blaða
Villa í blaðmerkingu áður en handritið fór í viðgerð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Í spjöldum eru reikningar til Ásbjarnar Þórðarsonar á Lambavatni.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1750
Ferill

Frá Ara Finnssyni í Bæ.

Áður ÍBR B. 202

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 22. september 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 6. október 2010: Spjald + saurblað lélegt .- Úr viðgerð 8/5 1992. ÁJ.

Myndað í október 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2010.

Notaskrá

Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Lýsigögn
×

Lýsigögn