Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 143 8vo

Rímnabók ; Ísland, 1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-45r)
Rímur af Helga Hundingsbana
Athugasemd

7 rímur.

Efnisorð
2 (45v-63r)
Rímur af bardaga þeim, er Haraldur konungur Sigurðsson féll í á Englandi
Titill í handriti

Rímur af bardaga þeim er Haraldur konungur Sigurðsson féll í á Englandi

Athugasemd

5 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 64 + i blöð (160 mm x 100 mm). Auð blöð: 63v og 64.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Páll Pálsson stúdents skrifar á blað 1r: Rímna-Safn XXI

Efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents á blaði 1v: Innihald.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1850
Ferill

Nöfn í handriti: Ólafur Jakobsson (1r) og Halldór Jakobsson (64v)

Áður ÍBR B. 195.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 9. september 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 4. október 2010.

Myndað í október 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2010.

Lýsigögn
×

Lýsigögn