Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 102 8vo

Kvæðasafn ; Ísland, 1799-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-61v)
Kvæðasafn
Athugasemd

Nafngreindir höfundar: Árni Böðvarsson , Kolbeinn Grímsson, séra Gísli Gíslason á Vesturhópshólum

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 60 + i blöð. Autt blað: 23v. Tvö innskotsblöð milli blaða 26 og 27 (1) og 56 og 57 (1).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Ýmsir skrifarar

Fylgigögn

Tvö innskotsblöð með viðbótum Páls Pálssonar milli blaða 26 og 27 (1) og 56 og 57 (1).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1799-1900
Ferill

Áður ÍBR B. 128

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 21. júlí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 26. júlí 2010: Viðkvæmur pappír.

Myndað í ágúst 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í ágúst 2010.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæðasafn

Lýsigögn