Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 24 8vo

Edda ; Ísland, 1835-1842

Titilsíða

Lioða Eðða. Eðr EDDA RHYTMICA Semundar Sigfússonar hinns Fróða j Odda. ritud ar 1122.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1v)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

Innihald Eddu þessarar

2 (2r-3v)
Hrafnagaldur Óðins
Titill í handriti

Forspjallsljóð eður Hrafnagaldur Óðins

Efnisorð
3 (4r-7v)
Völuspá
Titill í handriti

Völu Spá

Efnisorð
4 (7v-10r)
Vafþrúðnismál
Titill í handriti

Vafþrúðnismál

Efnisorð
5 (10v-13r)
Grímnismál
Titill í handriti

Frá sonum Hrauðungs konungs

Efnisorð
6 (14r-16r)
Skírnismál
Titill í handriti

Skírnis för

Efnisorð
7 (16r-22r)
Hávamál
Titill í handriti

Háva mál

Efnisorð
8 (22r-23v)
Rúnaþáttur Óðins
Titill í handriti

Rúnaþáttur Óðins

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
80 blöð (165 mm x 100 mm)
Tölusetning blaða

Upprunaleg blaðsíðumerking: 1-156 (2r-80v).

Blaðmerkt fyrir myndatöku.

Umbrot

Tvídálka

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Níelsson í Grænanesi (1r).

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Athugsemdir á blöðum: 4r, 43v, 44r, 49r, 54v, 55r, 55v, 60v, 61v, 77v og 80.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1840
Ferill

Gjöf frá síra Guðmundi Gísla Sigurðssyni (þetta handrit fékk hann frá syni ritarans, Jóhanni Jónssyni).

Áður ÍBR. B. 1.

Aðföng
Keypt til Landsbókasafns 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 30. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 3. b.
Lýsigögn
×

Lýsigögn