Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 117 4to

Dómabók ; Ísland, 1700-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-457v)
Dómabók
Athugasemd

Dómabók 1461-1696.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iv + 457 + v blöð (200 mm x 150 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Ferill handrits er rakinn á fremra saurblaði 3r.

Band

Band frá árunum 1700-1780 (200 mm x 167 mm x 84 mm).

Bókaspjöld úr pappa klædd pappír með brúnum skinnkili. Saumað á utanáliggjandi bönd. Kjölur þrykktur með gyllingu, skreytingar og titill. Handsaumaður kjölkragi úr lérefti að ofan og neðan.

Snið blálituð.

Spjöld undin og trosnuð á hornum.

Límmiði á fremra spjaldi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1700
Ferill

Gjöf frá dr. Konráð Maurer 1899; honum gaf Þórður Jónasson just.1858; handritið hefur verið í eigu Sveins Sölvasonar lögmanns (samanber skjólblað fremst).

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 30. september 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 27. október 2010: Pappír víða viðkvæmur. Flokkur: C.

Myndað í nóvember 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2010.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Dómabók

Lýsigögn