Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 107 4to

Samtíningur ; Ísland, 1744-1746

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-52v)
Sagnaþættir
Titill í handriti

Merkast er: Um álfafólk, drauma, ævintýri o. fl. hindurvitni, annálabrot, Búalög, dómar, alþingissamþykktir og konungsbréf 1400-1705, dýranöfn, fiska , jurta og steina , kristinréttur Ólafs byskups Hjaltasonar, lögbókarskýringar.

Athugasemd

Með handritinu fylgir sendibréf dags. 4. janúar 1833

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iv + 52 + i blöð, auk þess 4 innskotsblöð, milli blaða 2 og 3 (1), 6 og 7 (1), 16 og 17 (1), 20 og 21 (1) og 33 og 34 (1) (203 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 2r titilsíða með hendi Páls Pálssonar stúdents: Miscellanea IV.

Fremra saurblað 2v-3v efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents: Yfirlit

Fylgigögn

Með handritinu fylgir sendibréf dagsett: 4. janúar 1833.

Fjögur innskotsblöð, milli blaða 2 og 3 (1), 6 og 7 (1), 16 og 17 (1), 20 og 21 (1) og 33 og 34 (1).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1744-1746
Ferill

Páll Pálsson seldi Reykjavíkurdeild Hins íslenska bókmenntafélags.

Áður ÍBR. B. 184.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 6. júlí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 25. júní 2010: Viðkvæmur pappír. Flokkur: C.

Myndað í ágúst 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í ágúst 2010.

Notaskrá

Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sagnaþættir

Lýsigögn