Auk kvæða eru í ÍB 979 I-III að finna Útlegðarrímu eftir Jón Sigurðsson og Hrakningsrímu eftir Bjarna Guðmundsson.
Pappír.
ÍB 979 I - III 8vo liggja nú saman í hvítri öskju merktri ÍB 979 8vo.
ÍB 878 - 980 8vo er komið til bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895 - 1912 frá Jóni Borgfirðingi.
Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 203-4.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 14. desember 2018.