Skráningarfærsla handrits

ÍB 979 II 8vo

Margvíslegur og ósamstæður kvæðatíningur, 2. bindi ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæðatíningur
Höfundur

Páll Jónsson

Jón Þorláksson

Magnús Einarsson

Sveinn Níelsson

Guðný Jónsdóttir

Jón Hjaltalín

Oddur Hjaltalín

Lýður Jónsson

Guðrún Jónsdóttir

Jón Grímsson

Ólafur Gunnlaugsson

Jón Sigurðsson

Páll Vídalín

Sighvatur Gr. Borgfirðingur

Guðmundur Hjaltason

Símon Dalaskáld

Daði Níelsson

Sveinn Sölvason

Vigfús Gestsson

Þorvaldur Stefánsson

Jón Grímsson

Jón Sigmundsson

Brynjólfur Halldórsson

Magnús Grímsson

Bjarni Guðmundsson

Guðríður Jónsdóttir

Sigurður Helgason

Jóhann Tómasson

Gísli Thorarensen

Skúli Magnússon

Guðmundur Einarsson

Páll Ólafsson

Kristrún Jónsdóttir

Jón Þorkelsson

Gísli Eyjólfsson

Pétur Klemensson

Guðmundur Gísli Sigurðsson

Benedikt Sveinbjörnsson Gröndal

Bjarni Jónsson

Illugi Einarsson

Bjarni Thorarensen

Árni Sigurðsson

Bólu-Hjálmar

Þorsteinn Þorkelsson

Guðmundur Bergþórsson

Árni Illugason

Sigvaldi Jónsson

Snorri Stefánsson

Jón Sigurðsson

Jón Borgfirðingur

Magnús Gunnlaugsson Blöndal

Eyjólfur Oddsson

Mattías Jochumsson

Ólafur Davíðsson

Guðmundur Friðjónsson

Hans Vingaard

Einar Jochumsson

Guðmundur Scheving

Kristján Sigurðsson

Gunnar Pálsson

Bjarni Þórðarson

Ólafur Kjartansson

Jón Ólafsson

Sæmundur Magnússon Hólm

Árni H. Hannesson

O. J. Haldorsen

Guðmundur Magnússon

Valdimar Briem

Þorsteinn V. Gíslason

Jóhann Valdimarsson Briem

Magnús Einarsson

Guðmundur Ketilson

Ari Sæmundsen

Jakob Guðmundsson

Björn Halldórsson

Ásmundur Sveinsson

Steingrímur Thorsteinsson

Guðmundur Þorsteinsson

Jóhannes Davíðsson

Friðbjörg Sigurðardóttir

Sigfús Jónsson

Sveinn Skúlason

Sæmundur Eyjólfsson

Bertel Þorleifsson

Hákon Hákonarson

Þorlákur Blöndal

Júlíus Sigurðsson

Erlendur Gottskálksson

Páll Jónsson

Björn Jónsson

Álfur Magnússon

Jóhannes Þorsteinsson

Halldór Jónsson

Þorsteinn Erlingsson

Jón Grímsson

Friðrik Guðmundsson

Hallgrímur Gottskálksson

Gestur Pálsson

Indriði Einarsson

Jón Sigurðsson

Jón Hákonarson

Hannes Arnórsson

Sigurður Breiðfjörð

Runólfur (Stefánsson)

Benedikt Einarsson

Hannes Hafstein

Athugasemd

Auk kvæða eru í ÍB 979 I-III að finna Útlegðarrímu eftir Jón Sigurðsson og Hrakningsrímu eftir Bjarna Guðmundsson.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Án blaðsíðutals. Mörg hefti og brot einstök (margvíslegt brot).
Band

ÍB 979 I - III 8vo liggja nú saman í hvítri öskju merktri ÍB 979 8vo.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. og 19. öld.
Ferill

ÍB 878 - 980 8vo er komið til bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895 - 1912 frá Jóni Borgfirðingi.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 203-4.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 14. desember 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn