Skráningarfærsla handrits

ÍB 939 8vo

Samtíningur safnað af Páli á Arnardrangi ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Andsvar til Fjölnis
Titill í handriti

Ansvar til Fjölners Sjá hans Pag. 18-29-1837 frá Sigurði Breiðfjörð mottó Allur er jöfnuðurinn góður, fornmæli.

Efnisorð
3
Skraparotsprédikun
4
Ættartölur
Höfundur
Titill í handriti

Ættartala biskupsins magisters Steins Jónssonar og hans húsfrúar Valgerðar Jónsdóttur. Skrifuð á Kálfafelli árið 1816. Eftir eiginhandarriti sál. séra Jóns Helgasonar á Brúarlandi.

Athugasemd

Með hendi síra Jóns kögguls Jónssonar á Kálfafelli.

Efnisorð
5
Kötluhlaup 1666
Athugasemd

Með hendi síra Jóns kögguls Jónssonar á Kálfafelli.

Efnisorð
6
Lækningar
Athugasemd

Með hendi síra Jóns kögguls Jónssonar á Kálfafelli.

7
Rúnastafróf
Titill í handriti

Alpha Bethum Runarum

Efnisorð
8
Jarðabók í Skaftafellssýslu 1697 og 1709
Athugasemd

Með hendi síra Jóns kögguls Jónssonar á Kálfafelli.

Efnisorð
9
Vitran síra Magnúsar Péturssonar
Titill í handriti

Sú dýrðlega sjón og draumur sál. séra Magnúsar Péturssonar á Hörgslandi á Síðu.

Athugasemd

Litlu framar er ættartala séra Magnússar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
221 blað (160 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur. Þekktir skrifarar:

Páll Jónsson

Páll skáldi Jónsson

Jón Jónsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, mest á 19. öld, lítið á 18. öld.
Ferill

Íb 939-940 8vo, hefir átt Lárus Pálsson smáskammtalæknir (á Arnardrangi, Jónssonar prests kögguls), enda hefur hann skrifað erindi í bæði handritin og geta þau vel verið eftir hann.

ÍB 878 - 980 8vo er komið til bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895 - 1912 frá Jóni Borgfirðingi.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 197.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 12. nóvember 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn