„Ríma af einni ekkju og biðlum hennar.“
„Alda föðurs ámu kver …“
154 erindi.
„Gunnvarar sálmur af Illuga Helgasyni.“
„Í vetur kom hér ein vefja líns …“
„Ein ríma um sendiför rómverska Narrans til Grikklands“
„Þriðja skyldi ég þóftu mar …“
„Vilji hann mig um synd ásaka …“
„Ljóða Bréf eftir Gísla Konráðsson er hann gjörði árið 1822“
„Heiður góðan happ og prís…“
„Ríma af einum bónda“
„Skorður klæða Herjans hér …“
100 erindi
„Glæsirs Erfi eftir mæli eftir hest.“
„Óðinn gramur Ása reið …“
„Grafskrift yfir lyga mörð“
„Lyga hér klæðist mörður mold …“
„Brúðkaupsljóð um Ásmund í Miklá“
„Ég fer þá að yrkja um prest …“
„Löðrunga ljóð tvítugur flokkur“
„Herði menn við þróttar þing …“
Samkvæmt handritaskrá eru nafngreindir höfundar auk þeirra sem getið er við önnur kvæði þeir Magnús dómsstjóri Stephensen og Björn í Lundi.
„Sagan af Sveini á Þröm og háttum hans; eftir BÁrnason.“
„Torfi hét maður (og var Ólafsson) hann bjó á Þröm í Kaupangssveit …“
„Ævisaga Guðrúnar Ketilsdóttur“
Pappír.
Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 190.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 30. ágúst 2018.