Skráningarfærsla handrits

ÍB 883 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1850-1870

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Hans og Pétri
Upphaf

Ungur þá ég orti ljóð …

Athugasemd

2 rímur.

Efnisorð
2
Ekkjuríma
Titill í handriti

Ríma af einni ekkju og biðlum hennar.

Upphaf

Alda föðurs ámu kver …

Athugasemd

154 erindi.

Efnisorð
3
Gunnvarar-sálmur
Titill í handriti

Gunnvarar sálmur af Illuga Helgasyni.

Upphaf

Í vetur kom hér ein vefja líns …

4
Ríma af rómverskum Narra
Titill í handriti

Ein ríma um sendiför rómverska Narrans til Grikklands

Upphaf

Þriðja skyldi ég þóftu mar …

Efnisorð
5
Bragur
Upphaf

Vilji hann mig um synd ásaka …

6
Ljóðabréf
Titill í handriti

Ljóða Bréf eftir Gísla Konráðsson er hann gjörði árið 1822

Upphaf

Heiður góðan happ og prís…

7
Bóndaríma
Titill í handriti

Ríma af einum bónda

Upphaf

Skorður klæða Herjans hér …

Athugasemd

100 erindi

Efnisorð
8
Glæsiserfi
Titill í handriti

Glæsirs Erfi eftir mæli eftir hest.

Upphaf

Óðinn gramur Ása reið …

9
Sendibréf Sigurðar Breiðfjörðs
Titill í handriti

Sendibréf Sigurðar Breiðfjörðs

Upphaf

Skal ei mál að minnast þess …

10
Sendibréf Gísla Konráðssonar
Titill í handriti

Sendibréf Gísla Konráðssonar

Upphaf

Breiðfjörð snilldar mærð sem mér …

11
Kvæði
Titill í handriti

Grafskrift yfir lyga mörð

Upphaf

Lyga hér klæðist mörður mold …

12
Brúðkaupsljóð
Titill í handriti

Brúðkaupsljóð um Ásmund í Miklá

Upphaf

Ég fer þá að yrkja um prest …

13
Löðrungaljóð
Titill í handriti

Löðrunga ljóð tvítugur flokkur

Upphaf

Herði menn við þróttar þing …

14
Kvæði og vísur
Athugasemd

Samkvæmt handritaskrá eru nafngreindir höfundar auk þeirra sem getið er við önnur kvæði þeir Magnús dómsstjóri Stephensen og Björn í Lundi.

15
Sveinn Torfason á Þröm
Titill í handriti

Sagan af Sveini á Þröm og háttum hans; eftir BÁrnason.

Upphaf

Torfi hét maður (og var Ólafsson) hann bjó á Þröm í Kaupangssveit …

Efnisorð
16
Kvæði
17
Brúðkaups vísur
Upphaf

Nú hallar sumri og hnígur sól …

18
Ævisaga Guðrúnar Ketilsdóttur
Titill í handriti

Ævisaga Guðrúnar Ketilsdóttur

Efnisorð
19
Vísur
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
85 blöð (161 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1850-1870.
Ferill
ÍB 878 - 980 8vo er komið til bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895 - 1912 frá Jóni Borgfirðingi.
Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 190.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 30. ágúst 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn