Skráningarfærsla handrits

ÍB 831 8vo

Rímur og kvæði ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Ingvari Ölvessyni
Upphaf

Fjórir jarlar forðum tíð / frægir Gautland halda …

Athugasemd

12 rímur.

Efnisorð
2
Rímur af Eiríki víðförla
Upphaf

Mörgum þykir merkilegt / mannvitsgæddum lýði …

Athugasemd

Fjórar rímur, óheilt.

Aftan við er sálmur.

Efnisorð
3
Ríma af Jannesi
Upphaf

Verður Herjans vara bjór / við skáldmæli kenndur …

Efnisorð
4
Kvæði um Kötludraum
Athugasemd

Upphaf.

5
Rímur af Þorsteini Víkingssyni
Upphaf

Þögnin gyrðir seggi senn / sútar hörðum linda …

Athugasemd

Endar í sjöttu rímu.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
103 blöð (168 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar óþekktir.

Band

Skinnbindi.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á 18. og 19. öld.

Ferill
ÍB 818-852 8vo, eftir bandi að dæma frá Þorsteini Þorkelssyni á Hvarfi, enda í sumum handritunum skrifað með hendi hans.
Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. bindi, bls. 181.

Halldóra Kristinsdóttir skráði 17. nóvember 2016.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
 • Safnmark
 • ÍB 831 8vo
 • Efnisorð
 • Kveðskapur / Kvæði
  Rímur
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn