Skráningarfærsla handrits

ÍB 810 8vo

Ósamstæður kvæðatíningur ; Ísland, 1800-1899

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
130 blöð. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 19. öld.
Ferill

Margt í bögglinum er frá Sighvati Gr. Borgfirðingi.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 177.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 22. maí 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn