Skráningarfærsla handrits

ÍB 793 8vo

Brot úr kvæðasafni ; Ísland, 1879

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kvæði
Titill í handriti

Kvæði um Reyniviðarrótina er var á Möðrufellshrauni

Upphaf

Reyniviðar rúmur græni …

2
Rímur af Flórentínu fögru
Titill í handriti

Rímur af Flórentínu fögru ortar af skáldinu Gísla Konráðssyni. Þessar rímur eru viðbætir við Blómsturvallasögu. Mannsöngva lausar.

Upphaf

Þannig byrjar efni að …

Athugasemd

5 rímur.

Efnisorð
3
Roðhattskvæði
Titill í handriti

Roðhatts Bragur. Kveðið af Sál Síra Þorsteini á Dvergasteini

Upphaf

Undarlega böl með baga …

Viðlag

Blása norðan biljirnir …

4
Eftirmæli
Titill í handriti

Eftirmæli eftir 5 börn hjónanna Guðmundar Gíslasonar og Maríu Guðmundsdóttur á Bollastöðum er dóu á tímabilinu frá 1859 til 1870.

Upphaf

Skammt vill oft verða skúra milli …

5
Eftirmæli
Titill í handriti

Eftirmæli eftir barnið Jósephinu Jóhannesdóttur

Upphaf

O Jósephína mærin mín …

Athugasemd

Líklegast Jósefína Jóhannesdóttir f. 1844 - d. 14. júní 1851, búsett að Ytra-Skörðugili, Skagafjarðarsýslu.

6
Fáeinar bögur
Titill í handriti

Fáeinar bögur gjörðar í veikindum og kverflindi

Upphaf

Fögur morgunsólin síst sendir …

7
Vísa
Titill í handriti

Ein vísa

Upphaf

Gleðisnauður flýt nú fót …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Blaðsíðutal 5-64, 113-128, svo; þó vantar ekki í milli(166 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur; Skrifarar:

Jón Guðmundsson

Erlendur Guðmundsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1879.
Ferill

ÍB 790-797 8vo, frá Jóni Borgfirðingi.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 174.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 28. apríl 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn