Pappír
Á blaði (209r) (VII. hluta) er fangamark Jóns Borgfirðings og ártalið 1887
Innan á skinn er límt ritað blað með kveðskap (ef til vill einskonar spjaldblað ), en undir því er rituð blaðræma
Skinnbindi
Athugað 1998
„Söguþáttur af Hrómundi halta“
„Söguþáttur af Gauti hinum norræna“
Þátturinn er í Ólafs sögu Tryggvasonar hinni mestu
„Frá Haraldi kóngi Sigurðssyni og Einari þambaskelfir“
Samanber Magnúss saga góða og Haralds harðráða
„Söguþáttur af Ormi Stórólfssyni“
„Vísur Ásbjarnar hins prúða er hann kvað á deyjanda degi í hellirnum, þá Brúsi jötunn leiddi hann í kringum járnsúluna og þarmar hans röktust á enda“
Vísur þessar eru hluti af Orms þætti Stórólfssonar
„Formannavísur ortar af Guðrúnu Jónsdóttur, nú verandi í Stapadal 1792“
„Gríðar hvessir gustur …“
„Aðrar formannavísur ortar af sama skáldi 1828 “
„Sigtýrs ker á Sónar borð“
„Formannavísur í Skálavík, ortar anno 1818“
„Fjölnirs læt ég flæðar hund …“
„Nokkrar vísur sundurlausar, ortar að gamni sínu “
„Andrés prýddur æskublóma …“
„Vef vestan garður …“
„Brúðhjónabolli“
Framan og aftan við: G[unnlaugur]A[ra]s[on]
„Hljóttu gæði ljúf hjá lýð …“
„G[unnlaugur] A[ra]s[on] hefur ort þessar allar vísur (36v)“
„Formannavísur í Oddbjarnarskeri, ortar 1816 “
„Sigtýrs knörr úr sagnar vör …“
„G.As. (41r)“
„Sveitarvísur anno 1818, ortar af G.As. “
„Hleiðólfs læt ég hlunna mar …“
Óheilar
„Eitt gamankvæði“
„Meðan ég efnið sögunnar …“
Í allmörgum handritum er kvæði þetta nefnt Lækjarkotskvæði
„Jómfrúlýsing ort af Sigurði Eiríkssyni Breiðfjörð “
„Um hringatróðu hugar kór …“
„Innihaldið sem fylgir“
„Endað við Dala veiðistöðu [þa]nn 30. júní 1832 af [Gu]nnlaugi Arasyni á Dynjandi, [m]eð vinstri hendi (96v)“
Pappír
Vatnsmerki
Gunnlaugur Arason á Dynjandi í Arnarfirði
Pappír
Gömul blaðsíðumerking 1-79 (99v-139r)
Óþekktur skrifari
Á blaði (97v) er pár
Á blaði (98r) er titill og upphaf rímnanna. Það að upphafið fylgir bendir til að hér sé ekki um titilsíðu að ræða. Á v-hlið sama blað hefur e-r skráð nafn höfundar: Gísli Sigurðsson bóndi á Klungurbrekku í Skilmannahreppi
Eigandi handrits: Jónas Guðmundsson (97r)
Pappír
Vatnsmerki
Gömul blaðsíðumerking 1-15 (146r-153r)
Óþekktur skrifari
Pappír
Vatnsmerki
síra Jóhann (Kristján) Briem í Hruna
Hér er einungis varðveittur einn fyrirlestur og hann óheill, þannig að ætla má að einn eða fleiri fyrirlestrar hafi glatast aftan af handriti (samanber titilsíðu)
Pappír
Gömul blaðsíðumerking 1-83 (162r-201r)
Vantar í handrit milli blaða 185-186 og 197-198
„Hvítingur yður [þ.e. eður] mjaldur, hann er hvítur að lit“
„Endar að skrifa þann 6. apríl 1872, Bjarni Magnússon frá Egilsstöðum Villingaholtshrepp, innan Árnessýslu (207v)“
Úr riti um hvali
Í handriti virðist standa Hvítungur, sennilega misritun
Óheilt
„Hægt á blað er hendi lyft …“
„Hægt á blað er hendi lyft …“
Pappír
Bjarni Magnússon frá Egilsstöðum í Flóa
Eigandi handrits: Bjarni Magnússon (208v)
„Sigar hefur konungur heitið, hann bjó á Sigarstöðum“
„Ritað úr Forsög i de skjönni [þ.e. skjönne] og nyttigi [þ.e. nyttige] viðinskaber [þ.e. videnskaber] (252v)“
Saga þessi er prentuð í 6. bindi tímaritsins árið 1777 undir titlinum Signe og Habor eller kærlighed stærkere end döden
Án titils
Pappír
Óþekktur skrifari
Á blaði (209r) er fangamark Jóns Borgfirðings og ártalið 1887