Skráningarfærsla handrits

ÍB 756 8vo

Rímnakver ; Ísland, 1780

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Líbertín og Ölvi
Upphaf

Mun ég fram úr mærðar kjós / Mönduls ferju ýta …

Athugasemd

8 rímur.

Efnisorð
2
Samsonar rímur fagra
Upphaf

Fálki þungur Friggjar vers / flýgur löngum víða …

Athugasemd

16 rímur.

Efnisorð
3
Rímur af Hrólfi Gautrekssyni
Upphaf

Góðu fólki ég gamna vil / gjörum oss kátt í sinni …

Athugasemd

18 rímur. 8 rímur eftir Pétur Einarsson og 10 rímur eftir Eirík Hallsson.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
172 blöð (155 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd. Óþekkt.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1780.
Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 166.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 18. desember 2017.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
  • Vörsludeild
  • Handritasafn
  • Safn
  • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
  • Safnmark
  • ÍB 756 8vo
  • Efnisorð
  • Rímur
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn