Skráningarfærsla handrits

ÍB 731 8vo

Latínskir stílar og explicanda ; Ísland, 1792-1793

Tungumál textans
latína (aðal); íslenska

Innihald

1
Brot úr Compendium grammaticæ Latinæ (De Syntaxi)
Athugasemd

Á örk utan um handritsbrotið stendur: Brot þetta er úr Comp.gramm.latinæ (De Syntaxi), samanber Lbs 1118 8vo(1), bls. 180(15)-195(14). Sjá 1. ÍB 710 8vo III A,B 2. ÍB 712 8vo II, 3. ÍB 692 8vo V, sem allt er úr sama handriti.

Í handritsbrotinu liggur miði sem á stendur: Hér virðist vanta í eitt blað, samanber Lbs 1118 8vo, -bls. 192(7) - 193(18). 22.10.1966 Tr. G.

2
Latínskir stílar og explicanda
Athugasemd

Tvö hefti. Annað með hendi síra Jóns Konráðssonar, hitt síra Sigurðar Árnasonar á Hálsi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
177 blöð(168 mm x 109 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1792-1793.
Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls.161.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 30. nóvember 2017.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Höfundur: Tryggvi Gíslason
Titill: Skrá um málfræðihandrit í Landsbókasafni Íslands: viðbætir.
Umfang: s. 68
Lýsigögn
×

Lýsigögn