Inn á milli eru festar minnisgreinir og dagbækur síra Jóns Konráðssonar á Mælifelli. Hér er og 1 sendibréf til hans og reikningar hans um laun sín í kapellánsþjónustu.
Bréfritari : Jón Jónsson á Valabjörgum
Viðtakandi : Jón Konráðsson
Bréfritari : Þorsteinn Gíslason
Viðtakandi : Jón Konráðsson
Í lok fyrra bréfsins stendur „Valabjörgum dag 14a Deceber 1807“.
Seinna bréfið er dagsett þann 2? maí 1808.
Pappír. Margvíslegt brot.
Skinnheft.
Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 161.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 28. nóvember 2017.