Skráningarfærsla handrits

ÍB 692 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína; danska

Innihald

1
Testament þeirra tólf sona Jakobs
Titill í handriti

Testament þeirra tólf sona Jakobs hvað einn og sérhver kenndi sínum börnum undir sitt andlát, og áminnti til Guðs ótta. Rubens Testam. sem hann gjörði áður en hann dó...

Efnisorð
2
Bænir
Efnisorð
3
Útdrættir Halldórs Hjálmarssonar konrektors úr nokkrum útlendum ritum
Athugasemd

Utan um blöðin er örk merkt ,,ÍB 692 8vo X"

4
Brot úr latneskum málfræðakverum
Athugasemd

Tveir hlutar, utan um blöðin eru arkir með athugasemdum frá Tryggva Gíslasyni og ártalinu 1966.

5
Bænir
Efnisorð
6
Nytsemi og brúkun þess gula og hvíta
Athugasemd

Aðrar kaflayfirskriftir eru Deichmeier um lífsins Balsam og Balsamum vitae sine Ambra.

7
Ýmiss samtíningur
8
Simplicissima et brevissima Catechismi Expositio Decalogi
9
Ýmiss samtíningur
Athugasemd

Meðal annars efni tengt guðfræði og grasafræði

10
B.W. Luxdorfs Musica Vocalis Carmen
Titill í handriti

B.W. Luxdorfs Musica Vocalis Carmen, præcipe Cantus Melpomene, cui liqvidam pater Vocem sum cithara dedit.

Efnisorð
11
Andvarpanir og einn sálmur
Efnisorð
12
Latneskar guðfræðilegar skýringar
13
Almanak 1856
Titill í handriti

Almanak 1856 (prentað) með handskrifuðum minnisgreinum Benedikts Vigfússonar á Hólum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot, 230 blöð.
Tölusetning blaða

Hluti handritsins hefur verið blaðmerktur með blýanti 1r-68v, blað 2 er ranglega staðsett á milli 10v og 11r.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Aftast liggur ljósrit af vélriti frá Ögmundi Helgasyni af Minniskompu Halldórs Hjálmarssonar, konrektors á Hólum, 1797-1805.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. og 19. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 154-155.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 4. júlí 2017.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Höfundur: Tryggvi Gíslason
Titill: Skrá um málfræðihandrit í Landsbókasafni Íslands: viðbætir.
Umfang: s. 68

Lýsigögn