Skráningarfærsla handrits

ÍB 685 8vo

Tútu-rímur ; Ísland, 1825

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Tútu og Gvilhelmínu
Upphaf

Eitt sinn þá ég ungur lék / úti á Þundar svanna …

Athugasemd

8 rímur.

Fyrir neðan síðustu rímuna er skrifað Hallgrímur Jónsson læknir.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
45 blaðsíður + 3 blöð (164 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1825.
Ferill

ÍB 683-688 8vo, frá Jóni Borgfirðing.

Bundið utan um rímurnar eru 2 blöð framan við og 1 blað aftan við. Á blöðunum eru slitur af bréfum stíluð á bróður bréfritara og dagsetningin 28. júlí 1834. Á blöðunum má m.a. finna nöfnin Guðmundur Einarsson á Tyrfingsstöðum, Þorsteinn Magnússon og Pétur Jónsson.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 154.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 22. júní 2017.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
 • Safnmark
 • ÍB 685 8vo
 • Efnisorð
 • Rímur
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • Athugasemdir
 • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn