Skráningarfærsla handrits

ÍB 684 8vo

Líkræður og erfiljóð ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-7r)
Yfir líki Ingibjörgu Þorsteinsdóttur Páskadaginn 1818.
Athugasemd

22. mars 1818.

Efnisorð
2 (9r-11v)
Talað yfir líki Vigfúsa sáluga Péturssonar 1825.
Efnisorð
3 (13r-16r)
Húskveðja á greftrunardegi Guðmundar sáluga Lods Reykjavík
Athugasemd

Á eftir kemur líkræða yfir sama.

Eiginhandarrit.

Efnisorð
4 (17r-18v)
Kveðið til ekkjunnar maddömmu Guðrúnar Vigfúsdóttur í Reykjavík undir nafni dóttur hennar, jómfrú Sigríðar Guðmundsdóttur

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
19 blöð (166 mm x 102 mm). Auð blöð: 7v-8v, 11r-12v og 16v.
Skrifarar og skrift
Fjórar hendur; skrifarar:

Sveinbjörn Hallgrímsson (13r-16r)

Þrír óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, skrifað á 19. öld
Ferill

ÍB 683-688 8vo, frá Jóni Borgfirðing.

Innan á bókarkápu er skrifað Jón Einarsson yngri.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 153.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 20. júní 2017.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn