Skráningarfærsla handrits

ÍB 667 8vo

Gimsteinar og grös ; Ísland, 1773-1789

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Gimsteinar og grös
Höfundur
Titill í handriti

Um nokkra gimsteina sem og grös úr þeiri bók Henriks Smids

2
Nytjaráð
Titill í handriti

Stutt um aðskiljanlegan lærdóm

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Titilblað + 187 (rectius 192) + 18 blaðsíður ( 138 mm x 82 mm ).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1773 og 1789.
Ferill

Handritið virðist eitthvað nákomið Rafnseyrarfólki eða úr Arnarfirði, enda er í skjólblaði nafn Zakaríasar Benediktssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 150.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 22. febrúar 2016.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn