Skráningarfærsla handrits

ÍB 656 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Um steina
Efnisorð
3
Ein kröftug ræða til Fjölnis
4
Tíundarskrá
Efnisorð
5
Kaupbréf fyrir Geithellum 1823
Efnisorð
6
Rúnaletur
Efnisorð
7
Nikulás saga leikara
Efnisorð
8
Rímur af Hænsna-Þóri

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
233 blöð. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. og (mest) 19. öld.
Ferill

ÍB 649-656 8vo, frá Sigmundi Matthíassyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 146-147.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 8. febrúar 2016.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn