Skráningarfærsla handrits

ÍB 654 8vo

Endurminningar og annáll 1784-1815 ; Ísland, 1815

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Endurminningar og annáll 1784-1815
Titill í handriti

Þeirra lífsins tíma stutt registur

Athugasemd

Aftan til er skotið inn með sömu hendi annálsstúf 1672-1723.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
40 blöð (168 mm x 108 mm ).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Gísli Gíslason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1815.
Ferill

ÍB 649-656 8vo, frá Sigmundi Matthíassyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 146.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 3. febrúar 2016.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn