Skráningarfærsla handrits

ÍB 640 8vo

Ósamstæður tíningur ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Lækningabók
Titill í handriti

Lækningabók um þá helstu kvilla á kvikfénaði, samantekin af Jóni Hjaltalín

Athugasemd

56 blöð.

Efnisorð
2
Um uppruna afguðadýrkunarinnar
Titill í handriti

Um afguða dýrkunarinnar uppruna

Athugasemd

16 blöð.

Efnisorð
3
Sendibréf frá Hallvarði Hallssyni í Skjaldbjarnarvík, 1798
Ábyrgð

Bréfritari : Hallvarður Hallsson

Athugasemd

Eitt blað.

4
Dagbók síðara hluta árs 1748
Athugasemd

Líklega Skafta Árnasonar, síðar prests að Hofi í Vopnafirði.

6 blöð.

Efnisorð
5
Viðvaran til níðritsins Fjölnis
Titill í handriti

Ein nauðsynleg viðvaran til níðritsins Fjölnis

Athugasemd

Uppskrift.

6 blöð.

6
Tíningur úr ræðum, guðsorðaritum o.fl.
Athugasemd

Líklega er mest úr guðsorðaritum frá Skeggjastaðaprestum, enda bregður fyrir hendi síra Stefáns Þorsteinssonar, er þar var, síðar á Völlum.

168 blöð.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
253 blöð og seðlar. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Stefán Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. og 19. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 142-143.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 11. janúar 2016.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn