Skráningarfærsla handrits

ÍB 620 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1826

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Lof lyginnar
Titill í handriti

Lygin forsvarar sig sjálf dáfallega

Efnisorð
2
Discursus oppositivus gegn Stóradómi

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
80 blöð (182 mm x 111 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Hallgrímur Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1826.
Ferill
ÍB 618-621 8vo frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 135 .

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 15. desember 2015.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
 • Safnmark
 • ÍB 620 8vo
 • Efnisorð
 • Heimspeki
  Lögfræði
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn