Skráningarfærsla handrits

ÍB 576 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ferðasaga 1861, þjóðsögur, bænaskrá Akureyrarprentsmiðju 1865
Notaskrá
Athugasemd

Allt með hendi Jóns Borgfirðings

2
Fiskar á Íslandi
Athugasemd

Eftir handriti séra Snorra Björnssonar

Efnisorð
3
Um Jörðina og heiminn
Höfundur
Athugasemd

Eiginhandarrit, 1860

4
Gátur
Athugasemd
Efnisorð
5
Ættartölur
Athugasemd
Efnisorð
6
Sálmakver
Athugasemd
Efnisorð
7
Hjónavígsluræða
Athugasemd
8
Sendibréf
Athugasemd

Um utan er sendibréfsuppkast, óundirskrifað

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
159 + 2 blöð og seðlar. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Jón Borgfirðingur

Jón Mýrdal

Jón Sigurðssonar

Björn Þorgrímsson

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 9. nóvember 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 25. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Íslenzkar ártidaskrár eða Obituaria Islandica með athugasemdum
Umfang: I-X

Lýsigögn