Skráningarfærsla handrits

ÍB 558 8vo

Ósamstæður tíningur ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kaupmálabréf Bjarna Halldórssonar og Valgerðar Helgadóttur í Sviðholti 1778
Athugasemd

Frumskjal

Efnisorð
2
Dómsuppskrift í máli Appolloníu Schwartzkopf og Fuhrmanns amtmanns 1718
Efnisorð
3
Kvæðatíningur og sögubrot
Athugasemd

Eitt kvæði eftir Gísla Eyjólfsson

Sögubrot af Kasem

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
11 blöð. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld.
Aðföng

ÍB 555-559 8vo frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 6. nóvember 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 23. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn