Skráningarfærsla handrits

ÍB 537 8vo

Ættartölubók ; Ísland, 1760

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ættartölubók
Athugasemd

Brot úr ættartölubók (í 4to)

Skjöl nokkur er hér voru áður hafa öll verið afhent þjóðskjalasafni

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
8 blöð (180 mm x 140 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Vigfús Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1760.
Aðföng

ÍB. 536-537 8vo frá Sigmundi Mattíassyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 2. nóvember 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 20. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn