Skráningarfærsla handrits

ÍB 478 8vo

Sálmar ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Sálmar
Athugasemd

Einungis Eldjárn og Stefán eru nafngreindir sem höfundar

Á blaði 24v er nafnið Einar Jónsson og mun það vera ritarinn

40 blöð skrifuð um 1780

Efnisorð
1.1
Angistarþankar iðrandi Guðsbarna
Titill í handriti

Um nokkra angistaþanka yðrandi Guðsbarna og huggun þar á móti

Efnisorð
2
Predikanir, líkræður og sálmar
Athugasemd

Allar predikanir og líkræður eftir Jóhann nema ein

Eiginhandarrit, 34 blöð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
40 + 34 blöð. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Einar Jónsson

Jóhann Tómasson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld.
Aðföng

ÍB 477-478 8vo frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 12. október 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 12. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn