Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 392 8vo

Rímna- og kvæða bók, fréttir, draumur og predikun ; Ísland, 1750-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-17v)
Rímur af Víglundi og Ketilríði
Upphaf

Mörg hafa skáldin liðug ljóð / laugað Kvásis dreyra …

Notaskrá

Arkiv för nordisk filologi IV s. 279

Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur III s. 164-165

Jón Þorkelsson: Íslensk kappakvæði II

Jón Þorkelsson: Om Digtningens. 402, 452

Páll Eggert Ólason: Menn og MenntirIV

Athugasemd

5 rímur.

Efnisorð
2 (18r-25r)
Rímur af hrakningi Guðbrands Jónssonar
Upphaf

Skáldin hafa skilningsgóð / skýrt með visku sanna …

Athugasemd

113 erindi.

Efnisorð
3 (25v-27r)
Kóngshugvekja
Upphaf

Ein greifadóttir fögur og fín / forðum daga bjó í Rín …

4 (29r-31v)
Kvæði
Höfundur
Titill í handriti

Kvæði útlagt úr þýsku og ort af sr. Jóni Arasyni í Vatnsfirði

Upphaf

Í Róm bjó ríkur greifi / réttvís forðum tíð …

5 (32r-41v)
Fréttir frá Kaupmannahöfn 1765
Efnisorð
6 (42r-49v)
Ekkjuríma
Upphaf

Skáldin hafa skilningsgóð / skýrt með visku sanna …

Athugasemd

131 erindi.

Hluta rímunnar er að finna á blaði 57r

Efnisorð
7 (50r-50v)
Kvæði til stúlku
Upphaf

Ekki er efnið annað mín / ágæt bauga kona …

8 (50v-51r)
Kvæði
Upphaf

Elski þig Jesús / og annist þitt ráð …

9 (51r-51v)
Kvæði
Upphaf

Allmargur hugsar / hofmann ég er …

10 (52r-55v)
Kvæði
Upphaf

Ævintýrið eitt ég sá / ungur á bóku forðum …

11 (56r-57r)
Kvæði af stigamanni
Upphaf

Einn spillvirki áður lá / úti á skógi þröngum …

Notaskrá

Jón Helgason: Stigamannskvæði

12 (57r-57v)
Vísur
13 (57bis-63v)
Bóndakonuríma
Upphaf

Dvalins læt ég dælu jór / dragast tals úr sandi …

Athugasemd

105 erindi.

Efnisorð
14 (64r-87v)
Rímur af Agötu og Barböru
Upphaf

Mörg hafa skáldin liðug ljóð / laugað Kvásis dreyra …

Athugasemd

4 rímur.

Efnisorð
15 (88r-89r)
Skilnaðarminni sáluga séra Jóns Þorsteinssonar og vegferðargjöf til sonar hans séra Jóns Jónssonar
Upphaf

Að yðka gott til æru / æðstum kóngi himnum á …

16 (89r-91r)
Sálmur
Upphaf

Auga þitt settu sál mína á / sigurverk lausnarans …

Efnisorð
17 (91r-92v)
Sálmur
Titill í handriti

Nýársgjöf séra Ólafs Guðmundssonar til síns sóknarfólks

Upphaf

Himnesi faðir þóknist þér / þinn heilaga anda að senda mér …

18 (93r-93v)
Rímur af Hálfdani Barkarsyni
Titill í handriti

Eitt annálskvæði

Upphaf

Fjölnis læt ég fjarðra gamm / fljúga af hofi þagnar …

Athugasemd

8 rímur.

Brot.

Efnisorð
19 (94r-96r)
Draumur Guðrúnar Brandsdóttir í Stagley
Efnisorð
20 (96r-97v)
Rímur af Hálfdani Barkarsyni
Titill í handriti

Eitt annálskvæði

Upphaf

Fjölnis læt ég fjarðra gamm / fljúga af hofi þagnar …

Athugasemd

8 rímur.

Brot.

Efnisorð
21 (98r-99v)
Kvæði um tófu og hana
Upphaf

Í veðri köldu um vetrartíma / vasað eitt sinn heimann gat …

22 (99v-100v)
Kvæði
Upphaf

Adam féll í þunga þraut / þess hans niðjar gjalda …

Athugasemd

Óheilt.

23 (101r-105r)
Laugardagskvöld
Upphaf

Guð gefi oss öllum góða nótt / geng ég svo hvílu til …

Athugasemd

Óheilt.

Efnisorð
24 (105v)
Morgunsálmur
Upphaf

Til þín upplít ég árla / sálaraugum fús …

Athugasemd

Óheilt.

Efnisorð
25 (105v-111r)
Æviraun
Upphaf

Ævisögu sína / sögðu margir fyrr …

Athugasemd

59 erindi.

26 (111r-113r)
Kóngshugvekja
Upphaf

Þögnin ekki gjörir gagn / þeim gefinn er list og tungumagn …

Athugasemd

18 erindi.

27 (113r-115v)
Barnaríma
Upphaf

Fjölnis læt ég flæðagamm / fljúga af miði hyggju sals …

Athugasemd

48 erindi.

Efnisorð
28 (116r-117v)
Annálskvæði
Upphaf

Það er lofs og þakkarvert / í þessu auma landi …

Athugasemd

23 erindi.

29 (117v-118v)
Barbarossakvæði
Upphaf

Keisari nokkur mætur mann / mjög sem bækur hrósa …

Athugasemd

12 erindi.

30 (118v-121v)
Tólf sona kvæði
Upphaf

Fyrðum bæði og falda ungri gefni / færa vildi ég gamansemdar efni …

Athugasemd

36 erindi.

31 (122r-123v)
Kvæði
Upphaf

Margt hef ég gert á móti þér / minn elsku herrann góði …

Athugasemd

13 erindi.

32 (123v-125r)
Kvæði
Upphaf

Margar eru mæður lýðum / meinast mér í heimi víðum …

33 (125v-130r)
Engilsóður
Upphaf

Hlýði þeir sem hugsa um kirkjugöngu / historiu sem skrifuð er fyrir löngu …

34 (131r-131v)
Kvæði
Upphaf

Ævintýrið eitt ég inni / út gekk maður af skemmu sinni …

35 (132r-139v)
Predikun
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
143 blöð og seðlar (165 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar óþekktir.

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á síðari hluta 18. aldar.
Aðföng

ÍB 387-401 8vo frá Þorsteini Þorsteinssyni á Upsum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir bætti við skráningu 6. janúar 2017 ; Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 24. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 25. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Höfundur: Jón Helgason
Titill: , Stigamannskvæði
Umfang: s. 329-334
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Arkiv för nordisk filologi, Íslensk kappakvæði II.
Umfang: 4
Höfundur: Þorvaldur Rögnvaldsson
Titill: Æfiraun Þorvalds Rögnvaldssonar á Sauðanesi, frá því um 1666-1667,
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Þorkelsson
Umfang: 2

Lýsigögn