Skráningarfærsla handrits

ÍB 388 8vo

Kvæðasafn nefnt Grundarbók ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kvæðasafn nefnt Grundarbók
2
Predikun
Athugasemd

Hér er og ein predikun

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
3 (reg.) + 213 blöð (162 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Helgi Benediktsson

Þorlákur Þórarinsson

Sigfús Sigurðsson

Óþekktir skrifarar

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld.
Aðföng

ÍB 387-401 8vo frá Þorsteini Þorsteinssyni á Upsum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 21. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 22. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
 • Safnmark
 • ÍB 388 8vo
 • Gælunafn
 • Grundarbók
 • Efnisorð
 • Kveðskapur / Kvæði
  Prédikanir
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn