Skráningarfærsla handrits

ÍB 387 8vo

Kvæði, predikanir og bænir ; Ísland, 1700-1899

Athugasemd
Þorsteinn kallar Handritið ,Hæringsstaða- eða Urðabók'
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Jesu Christi höfuðprestlega bæn
Efnisorð
3
Predikun á allraheilagramessu og bæn

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
4 (reg.) + 197 blöð skrifuð (165 mm x 107 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Jón Sigurðsson

Óþekktir skrifarar.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld.
Aðföng

ÍB 387-401 8vo frá Þorsteini Þorsteinssyni á Upsum.

Þetta handrit var honum gefið af Sigurði Jónssyni á Hæringsstöðum, sem safnað hafði og látið binda inn, og er mest safnað á Urðum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 21. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 22. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn