Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 381 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1800-1849

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-4v)
Kvæði
Titill í handriti

Kvæði í rúnum á krýningardag Friðreks konungs ok Maríu drottningar í Danmörku MDCCCXV

Upphaf

Kóngur ertu kjörinn á þingi …

Athugasemd

Kvæðið er hér einnig á latínu undir titlinum Carmen runicum in coronationem Daniae regis Friderici oc reginæ Mariae MDCCCX[V] og að síðustu ritað með rúnaletri

2 (5r)
Kvæði
Titill í handriti

skrafast fráir menn fyrir sunnan Grindavík …

Athugasemd

Úr kvæði eða rímu

Án titils, brot

3 (5r-9v)
Vísur
Titill í handriti

[T]íðavísur yfir árið 1795

Upphaf

[N?]orðurpólinn sæmir sæl …

Athugasemd

Þau blöð sem hér um ræðir eru illa farin og lítt læsileg. Ekki er því unnt að fullyrða að efni þeirra sé allt eitt og sama kvæðið

Óheilt

Efnisorð
4 (10v-11r)
Grafskrift Voltaires
Titill í handriti

Dr. Rebatties grafskr[i]ft yfir Woltaire

Athugasemd

Grafskrift Voltaires á latínu og dönsku

Efnisorð
5 (11v-15r)
Vísur
Titill í handriti

Samstæður incerti authores

Athugasemd

41 vísa eftir ýmsa höfunda

Efnisorð
6 (15r-15v)
Kvæði
Titill í handriti

Vortími Jóns Ólafssonar

Upphaf

Sætan ylinn sólar dalir Thýla …

Athugasemd

Kvæðið er hér einnig á latínu

7 (15v-16r)
Kvæði
Titill í handriti

Ungir-gamlir. Síra Benedikt Jónss[on] í Bjarnarnesi

Upphaf

Hróðrarbögu hef eg að þylja …

8 (16r-19r)
Kvæði
Titill í handriti

Fullsæla manns í þessu lífi eða útlegging af heiðna rómverska skáldinu Martialus 10du B: 17da epigrammati er byrjar svo: Vitam qvæ facunt beationem …

Upphaf

Þú vildir Damon vi ta það …

9 (21r-24v)
Kvæði
Titill í handriti

Gunnarsslagur orktur af prófasti síra [Gunnari] Pá lssyni á Hjarð[arholti]

Upphaf

Getið er um góðan mann / Gunnar einn í Njálu …

Lagboði

Fögur er nú Fljótshlíð

10 (25r-26r)
Kvæði
Titill í handriti

Mynstersdrápa af Repp

Upphaf

Myndar marglitað mána systir …

11 (26v-28v)
Hamför síra Jóns Þorlákssonar
Titill í handriti

Hamför síra Jóns Þorlákssonar. Aflokinn Milton

Upphaf

Nú þrýtur þögul bið / því nú er á mér gáll …

12 (29r-37r)
Hallmundarkviða
Titill í handriti

Flokkavísur eða Hallmundarkviða

Upphaf

Eitt aðfangadagskvöld jóla vildu tveir menn ganga til tíða nærri Gufudal vestur …

Athugasemd

Þjóðsaga og kvæði með skýringum og athugasemdum Einars Eyjólfssonar, samanber (36v-37r)

Efnisorð
13 (37r-37v)
Kvæði
Titill í handriti

Fyrir drenggapa á brúðarbekk móður hans

Upphaf

Ó þá gleði! Eg aumur fékk / yðar tign að sjá …

Efnisorð
14 (37v)
Vísa
Titill í handriti

Viðskilnaðarstef síra J.Þs. við kapal sem hann vissi sig skuldugan um á Akureyri

Upphaf

Varla má þér, veslings hross / veitast heiður meiri …

Efnisorð
15 (37v)
Vísa
Titill í handriti

Svar B. Grönd. uppá: Andleg s[álma] orðin bók

Upphaf

Það er skrýtið um þessa daga …

Efnisorð
16 (38r-38v)
Kvæði
Titill í handriti

Sorgarstef við sálraðar [svo] mesta velgjörða náðar frúr Ragnh. Ó

Upphaf

Enn þá nýrri und þú Borgarfjörður …

17 (39r-40r)
Sálmur
Titill í handriti

Psálmur

Upphaf

Gjörvallt mitt yndi er …

Efnisorð
18 (40v)
Vísa
Titill í handriti

Greve Brandts vísa í fangelsi

Upphaf

Kan jeg leve blive greve …

Efnisorð
19 (40v)
Kvæði
Titill í handriti

Reisupassi Ísólfs

Upphaf

Ungt vill sér eignast sprund …

20 (41r-46v)
Haustlöng
Titill í handriti

Brot úr Haustlöng Þjóðólfs ens hvinverska

Athugasemd

Með skýringum og athugasemdum

Brot

21 (47r-52r)
Arinbjarnarkviða
Athugasemd

Brot úr Arinbjarnardrápu

Efnisorð
22 (52v)
Einveran
Titill í handriti

The Solitude by Pope not tvelwe years old eða Einveran af Pope vart 12 vetra gömlum

Upphaf

Heppinn er sá hvers æfi og önn …

Ábyrgð
Efnisorð
23 (53r-54r)
Ævintýri
Titill í handriti

Dyggðin kann ei drep fá

Efnisorð
24 (54r-56v)
Ævintýri
Titill í handriti

Lítil frásaga arabísk

Efnisorð
25 (56v-58r)
Ævintýri
Titill í handriti

Apaköttur áklagari. Sannur tilburður

Efnisorð
26 (58r-59r)
Ævintýri
Titill í handriti

Múkurinn og portkonan

Efnisorð
27 (59v-60v)
Ævintýri
Titill í handriti

Sá nafnkunni rússíski herforingi Sawarsio

Efnisorð
28 (61r-69v)
Ævintýri
Titill í handriti

Máltæki Richards fátæklings

Efnisorð
29 (69r-70v)
Kvæði
Titill í handriti

Andlátsvers

Upphaf

O store Helt af Golgata…

Athugasemd

Kvæði á íslensku og dönsku

30 (70v-74r)
Kvæði
Titill í handriti

M. Antonii Mareti heilræði til sonar síns

Upphaf

Uns gæf þér son minn æska er léð …

31 (74v-75r)
Sálmur
Titill í handriti

Bónarsálmur til Jesúm xtum um hinn sanna vísdóm. Lagið: Vor skapari h[eilagur] andi

Upphaf

Fræð sannri speki frelsari mig …

Efnisorð
32 (75r-76r)
Kvæði
Titill í handriti

Útlegging af Ovidii bréfi til Talisanum

Upphaf

Frá mér aldrei fær þú blað…

33 (76r-76v)
Kvæði
Titill í handriti

Snúið úr latínu

Upphaf

Sit mihi, dam tria …

Athugasemd

Íslensk þýðing á latnesku kvæði

34 (77r)
Ísland
Titill í handriti

Ísland

Upphaf

Eldgamla Ísafold / ástkæra fósturmold …

35 (77r)
Vísa
Titill í handriti

Vísa síra J.Þorl.s

Upphaf

Löngum á ég þátt í því …

Efnisorð
36 (77v-78v)
Kvæði
Titill í handriti

Epithalamium d. M. Luthers af honum sjálfum orkt á latínu á hans giftingardegi með nunnu Catrinu v: Borner árið 1525 þann 27 da júní. Ljóðað á íslendsku af próf. síra G. Ps

Upphaf

Múkur og nunna, Marteinn og hún Catrín …

37 (78v)
Vísa
Upphaf

Forn villu fjandi …

Athugasemd

Án titils

Efnisorð
38 (78v)
Vísa
Upphaf

Þessa gjöf þakki þeim sem veita náði …

Athugasemd

Án titils

Efnisorð
39 (78v)
Vísa
Upphaf

Eg veit eina mey í koti …

Athugasemd

Án titils

Efnisorð
40 (78v)
Vísa
Titill í handriti

Gleð þig, gullhlaðs sól upprunnin …

Athugasemd

Án titils

Efnisorð
41 (78v)
Vísa
Upphaf

Hún til hrelldar fyrir ei verði …

Skrifaraklausa

Bened. Þórðar.s(78v)

Athugasemd

Án titils

Efnisorð
42 (79r)
Vísa
Titill í handriti

Síra Steph. Ólafss.

Upphaf

Danskurinn og fjanskurinn við Djúpavog …

Efnisorð
43 (79v)
Vísur
Titill í handriti

Almanaksvísur síra B. Arngr.

Upphaf

þetta hér uppfest almanak …

Efnisorð
44 (79v)
Vísur
Titill í handriti

Aðrar almanaksvísur 180

Upphaf

Árið fyrsta út hér rann af öld nítjándu …

Efnisorð
45 (79v)
Vísur
Titill í handriti

Aldamótin 1800. G. Þs?

Upphaf

Eyðist tíðin öldin fer …

Efnisorð
46 (80r)
Kvæði
Upphaf

Íslands bestum blóma búið fyrrum …

Athugasemd

Án titils

47 (80r)
Kvæði
Titill í handriti

Svar. Síra Hákon Jónsson

Upphaf

Íslands öldruð móðir æskublóma ei naut …

48 (80r)
Vísa
Titill í handriti

Vísa. Síra Jón Þorlákss.

Upphaf

Löngum á ég þátt í því …

Athugasemd

Strikað er yfir vísuna

Efnisorð
49 (80v)
Kvæði
Titill í handriti

Ísland

Upphaf

Eldgamla Ísafold / ástkæra fósturmold …

Athugasemd

Stæling á kvæði Bjarna Thorarensen

Tilgáta á innskotsblaði framanvið að kvæðið sé eftir Jón Stefánsson í Berufirði

50 (81r)
Kvæði
Titill í handriti

Óöld Sturlunga. J. Westmann

Upphaf

Sturlu unga saga sönn …

51 (81r)
Vísa
Titill í handriti

Róöld konunga

Upphaf

Morða þrotin stilla stönd …

Efnisorð
52 (81r-81v)
Vináttan
Titill í handriti

Grafskrift síra Jóns Þorlákss. yfir mann sem ei hafði látið vel konu sína

Upphaf

Rétt vinátta er eitt hversættar …

Efnisorð
53 (81v-82r)
Kvæði
Höfundur
Titill í handriti

Þrár mínar

Upphaf

Hvað harðla lítið heimtist til …

Ábyrgð

Þýðandi : Jón Þorláksson

54 (82r-82v)
Kvæði
Titill í handriti

Við fráfall kapelláns síra Hallgr. Þs.

Upphaf

Frosið er á fræðadamm / fjör tekur halla …

Athugasemd

Þetta kvæði er hér allnokkuð frábrugðið prentaðri útgáfu og ekki er þetta erfiljóð það sem síra Jón Þorláksson orti eftir síra Hallgrím Þorsteinsson

55 (83r-83v)
Víngæðin
Upphaf

Viljir þú styrk og frjálsleik fá …

Ábyrgð

Þýðandi : Jón Þorláksson

Athugasemd

Án titils

56 (83v-85r)
Kvæði
Höfundur
Titill í handriti

Stjörnuskæra nóttin, eptir Lund

Upphaf

Nóttin ríkir, næturskugga vafin …

Ábyrgð

Þýðandi : Jón Þorláksson

57 (85v-86r)
Kvæði
Titill í handriti

Yfir […] Lilja

Upphaf

Hvað á að þýða þessu [svo] Lilja …

Athugasemd

Kvæði

58 (86r)
Vísa
Titill í handriti

Vísa. Síra Jón Þorls.

Upphaf

Segið mér hvort sannara er …

Efnisorð
59 (86r)
Ný tilskipan
Upphaf

Nú er haldið Niflungsboð …

Athugasemd

Án titils, niðurlag vantar

60 (86v-88r)
Sorgin í Nain
Titill í handriti

Útfararminning af Jón eftir son hans

Upphaf

Jesú ilmsæta líknarlind …

Lagboði

Hver mundi vera hjartað mitt?

Efnisorð
61 (88r-88v)
Hýðingarnar
Titill í handriti

Vísa

Upphaf

Garpar báru skjóma og skjöld …

Athugasemd

Kvæðið er hér nokkuð frábrugðið prentaðri útgáfu, meðal annars eru vísurnar fleiri hér

Efnisorð
62 (89r)
Ný tilskipan
Titill í handriti

Anekdote

Upphaf

Heimskugyðjan hefir sjálf …

Athugasemd

Brot

63 (89r)
Kauna-Jakobs vísur
Upphaf

Sumum til í kýlum kennir …

Athugasemd

Án titils

64 (89r)
Um skáldskap
Upphaf

Hann sem ræður himni og jörð …

Athugasemd

Brot, án titils

65 (89v)
Vísa
Upphaf

Þeim sem ofskipað þykir rúm …

Athugasemd

Vísa, ef til vill eftir síra Jón Þorláksson

Án titils

Efnisorð
66 (89v)
Vísa
Upphaf

Komandi varla þeira kyn …

Athugasemd

Án titils

Efnisorð
67 (89v)
Vísa
Upphaf

Kerling á nú sér nafna …

Athugasemd

Vísa, lítillega frábrugðin prentaðri útgáfu

Án titils

Efnisorð
68 (89v)
Gáta
Upphaf

Hver mun sú vaklynd vera …

Efnisorð
69 (90r-90v)
Kvæði
Titill í handriti

Auðmjúkt ávarp til madme. Leirg. af Bened. Þórðars.

Upphaf

Garðarshólma auðnan er eins og lok á hjörum …

70 (90v-92v)
Kvæði
Titill í handriti

Svar Guðmundar Þorlákssonar uppá […]

Upphaf

Lilju smiðurinn ljóða hraður …

71 (93r-96v)
Sá einasti Guð
Höfundur
Upphaf

Gyðjan ljóða! gætið þagnar allar! …

Ábyrgð

Þýðandi : Jón Þorláksson

72 (96v-97r)
Elska og traust á guði
Titill í handriti

Trúnaðartraustið á guð

Upphaf

Til þín minn guð í trú eg kalla …

Ábyrgð

Þýðandi : Jón Þorláksson

Athugasemd

Þýðing Jóns Þorlákssonar á dönskum sálmi …

Efnisorð
73 (97r-97v)
Lífsins fallvelti
Titill í handriti

Umþenking um fallveltu lífsins

Upphaf

Sem döggfall burtu lífið líður …

Ábyrgð

Þýðandi : Jón Þorláksson

Athugasemd

Þýðing Jóns Þorlákssonar á dönskum sálmi

Efnisorð
74 (97v-100r)
Svefninn
Upphaf

Dúnvængjum búinn augað á …

Ábyrgð

Þýðandi : Jón Þorláksson

75 (100r-103v)
Ánægjan
Titill í handriti

Ánægjan

Upphaf

Hvervetna Damon! er hrópað af þér …

Ábyrgð

Þýðandi : Jón Þorláksson

76 (103v)
Kvæði
Upphaf

Þeir sem hafa mikla makt …

Ábyrgð

Þýðandi : Jón Þorláksson

Athugasemd

Þýðing Jóns Þorlákssonar á ljóðlínum eftir Hóras, sem fylgja kvæðinu Ánægjan

Án titils

77 (103v-104v)
Til gleðinnar
Titill í handriti

Til gleðinnar eftir Hagedorn, af sama

Upphaf

Prúðlyndra hjartna gyðja góð …

Ábyrgð

Þýðandi : Jón Þorláksson

78 (104v-105r)
Landkostirnir
Titill í handriti

Sumardalurinn

Upphaf

Minn sumardalur þökk sé þér …

79 (105r-107v)
Brúðguminn og dauðinn
Upphaf

Heim frá kirkjunni glaður gekk …

80 (108r-114v)
Bréf Yarikóar til Inkla
Höfundur
Titill í handriti

Yarikós bréf til Inkla

Upphaf

Í brún mun kannski bregða þér …

Athugasemd

Þýðing á kvæði norska skáldsins Jonas Rein

81 (115r-116r)
Pandóra
Upphaf

Gakktu langt, hinn grimmi, til baka …

82 (116r)
Grafskrift Jóns Þorlákssonar
Titill í handriti

Síra J. Þorl.sons grafskrift eftir sjálfan sig

Upphaf

Leikknöttur lukkunnar/ liggur í þessum reit …

Efnisorð
83 (116v)
Tilhugalífið
Upphaf

Ó, hvað eg elska þig …

84 (117r-139r)
Reglur fyrir börn
Titill í handriti

Reglur fyrir börn af Johann Caspar Lavater, þrykktar ár 1816

85 (139v-140r)
Lærdómar fyrir börn
Titill í handriti

Nokkrir blandaðir lærdómar fyrir börn í fáum orðum

86 (140r-141r)
Til bókanna
Titill í handriti

Til bókanna. Th. B.

Upphaf

Mitt hið mesta yndi …

87 (141v)
Vísa
Titill í handriti

S.P. Enginn grætur, enginn hlær

Upphaf

Enginn grætur, enginn hlær …

Athugasemd

Án titils

Efnisorð
88 (143r-147r)
Skipafregn
Upphaf

Vorið langt / verður oft dónunum …

89 (147v)
Vísa
Upphaf

Eg hef lyst, jafnvel að reisa bú …

Athugasemd

Án titils

Efnisorð
90 (147v-148r)
Sjúkdómaskýrsla
Upphaf

Hestur drapst úr hrossasótt í hitteðfyrra …

Athugasemd

Kvæðið er hér nokkuð frábrugðið prentaðri útgáfu

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
148 blöð (164 mm x 100 mm) Auð blöð: 10r utan hvað þar stendur nafnið Jón Borgfirðingur, 19v-20v, 142r-142v og 148v
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

I. Síra Guðmundur Böðvarsson á Kálfatjörn (1r-4v, 10v-148r)

II. Óþekktur skrifari (5r-9v)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Framan við eru 5 innskotsblöð með annarri hendi (ef til vill Jóns Sigurðssonar), á þeim er efnisyfirlit handrits

Aftan við er innskotsblað meðannarri hendi sem kann að hafa verið spjaldblað, á því er gáta en textinn er allmjög skertur

Blöð 5-9 eru innskotsblöð með annarri hendi

Band

Skinnband á tréspjöldum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1849?]
Ferill

Eigandi handrits: Jón BorgfirðingurJón Borgfirðingur (10r)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 18. febrúar 2010 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 22. desember 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Lýsigögn