Skráningarfærsla handrits

ÍB 349 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1600-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímtal
Athugasemd

Skrifað um 1730

2
Lækningaráð
Titill í handriti

Af Doct. Martino Rulando

Efnisorð
3
Almanak
Athugasemd

Skrifað um 1720

1 blað úr athugasemdum séra Stefáns Þorsteinssonar á Völlum um árbækur Espólíns

4
Málsháttasafn
Athugasemd

Með liggur 1 blað úr málsháttasafni

með hendi frá síðara hluta 17. aldar

Efnisorð
5
Athugsemdir um árbækur Espólíns
Ábyrgð

Ritskýrandi : Stefán Þorsteinsson

Athugasemd

Með liggur einnig 1 blað úr athugasemdum séra Stefáns Þorsteinssonar á Völlum um árbækur Espólíns

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
45 blöð (108 mm x 84 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar óþekktir.

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland Skrifað á 17. og 18. öld.
Ferill

Sigríður Benediktsdóttir átti handritið (25v). Sigríður skrifar sjálf eignarstaðfestinguna. Á blaði úr bandi stendur einnig nafnið Sigríður Jónsdóttir.

Aðföng

ÍB 340-360 8vo frá Baldvin M. Stefánssyni prentara.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
GI lagfærði 20. október 2016. Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 13. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 19. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn