Skráningarfærsla handrits

ÍB 340 8vo

Brot úr kvæðasafni eða útdráttum ; Ísland, 1821-1837

Athugasemd
Hefti (víða ritað á sendibréf, stundum þvert yfir, stundum milli lína; sumt eftir syrpum Halldórs Hjálmarssonar konrektors)
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kvæðasafn IV. (a)
Notaskrá

Bjarni Thorarensen: Kvæði s. 294, 296

Huld I s. 80

Gunnar Pálsson og Hannes Þorsteinsson [útg.]: Séra Gunnar Pálsson

Íslenzk fornkvæði

Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur III-IV s. passim

Jón Þorkelsson: Om Digtningen s. 204, 311, 462-3

Athugasemd

Jón Hallgrímsson: úr "Karlsárrímum, þ.e. rímum af Nikulási leikara

Sigfús Jónsson: úr Sóróaster og Selímu rímum

Jón Þorsteinsson úr Fjörðum: úr Rollantsrímum

Jón Bjarnason: úr biblíurímum þeim sem honum eru venjulegar eignaðar, þ.e. Rímum af Ruth, af Judith, af Esther, af Tobias, af Jesú Sirach

Hér er og úr Sæmundar-Eddu

2
Kvæðasafn IX. (b)
Athugasemd

Guðmundur Erlendsson: úr Jesú-rímum

Sigurður Breiðfjörð: úr Emmurímu

Sigfús Jónsson: úr Lúcíu og Ísáru rímum

Snorri Björnsson: Arnljóts rímur Upplendingakappa

Fremst í þessu hefti er úr "Conversations Lexicon, Lit. F.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
91 + 81 + 90 blöð og seðlar (170 mm x 110 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Stefán Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1821-1837.
Aðföng

ÍB 340-360 8vo frá Baldvin M. Stefánssyni prentara.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 11. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 18. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

Höfundur: Bjarni Thorarensen
Titill: Kvæði
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Höfundur: Gunnar Pálsson
Titill: , Séra Gunnar Pálsson
Ritstjóri / Útgefandi: Hannes Þorsteinsson
Umfang: III
Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Titill: Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser,
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 10-17
Lýsigögn
×

Lýsigögn