Skráningarfærsla handrits

ÍB 335 8vo

Ósamstæður tíningur ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Þorleifi Jarlaskáldi
Athugasemd

5 rímur ortar árið 1844

Efnisorð
2
Kvæði og sálmar
Athugasemd

Hér er og Völuspá, Vafþrúðnismál (með hendi Þorstein Gíslasonar á Stökkahlöðum) og Grímnismál, að nokkuru með sér hendi

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
84 blöð (168 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Þorsteinn Gíslason

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Aðföng

Frá Sigurði Sigurðssyni hreppstjóra á Sörlastöðum 1867.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 11. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 15. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn