Skráningarfærsla handrits

ÍB 327 8vo

Ósamstæður tíningur ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Adónías saga
2
Gautreks saga og Gjafa-Refs
Athugasemd

5 blöð

3
Nokkuð um lækningar
Athugasemd

Með hendi Guðmundar Gíslasonar, 48 blöð

Efnisorð
4
Rímnakver
Athugasemd

34 blöð, með hendi Ólafs Eyjólfssonar skrifað, um 1845

Efnisorð
4.1
Ríma af Símeó afríkanska
Athugasemd

96 erindi, ort 1843

Efnisorð
4.2
Ríma af greifa einum
Athugasemd

129 erindi, ort 1845

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
136 blöð (166 mm x 107 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Guðmundur Gíslason

Ólafur Eyjólfsson

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld.
Aðföng

ÍB 326-327 8vo frá Sigurði Sigurðssyni í Raufarhöfn 1866.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 11. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 15. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Lýsigögn
×

Lýsigögn