Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 320 8vo

Bæna- og sálmabók ; Ísland, 1810-1813

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bæna- og sálmabók
Notaskrá

Hallgrímur Pétursson: Ljóðmæli 2

Athugasemd

Brot, víða með litskreyttum upphafsstöfum og dregnum

Og er aftan við sálmatíningur með ýmsum höndum

Anonymous höfundur mun vera sjálfur ritarinn

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
127 blöð (167 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Nótur
Í handritinu er einn sálmur með nótum:
 • Árið nýja nú hið nýja (26r-26v)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1810-1813.
Aðföng

ÍB 310-321 8vo frá Marteini Jónssyni gullsmið 1858-1864.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðrún Laufey bætti við skráninguna 1. febrúar 2021 ; Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 6. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 13. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

Höfundur: Hallgrímur Pétursson
Titill: Ljóðmæli 2
Ritstjóri / Útgefandi: Kristján Eiríksson, Margrét Eggertsdóttir, Svanhildur Óskarsdóttir
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
 • Safnmark
 • ÍB 320 8vo
 • Efnisorð
 • Bænir
  Sálmar
 • Fleiri myndir
 • [Ext] (Scale)[Ext] (Scale)
  LitaspjaldLitaspjald
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • PDF í einni heild
 • UpplýsingarUpplýsingar

Lýsigögn