Skráningarfærsla handrits

ÍB 314 8vo

Sálmabók ; Ísland, 1808-1809

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sálmabók
Athugasemd

Skrifað "að forlagi mr. Jóns Árnasonar í Papey", að mestu eftir gömlu Hólabókunum

Nafngreindur höfundur er aðeins síra Gunnar Pálsson

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
224 blaðsíður (159 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Jónsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1808-1809.
Aðföng

ÍB 310-321 8vo frá Marteini Jónssyni gullsmið 1858-1864.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 4. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 13. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sálmabók

Lýsigögn