Skráningarfærsla handrits

ÍB 310 8vo

Ósamstæður tíningur ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ævintýri og sögur
1.1
Eiríks saga víðförla
Efnisorð
1.2
Ajax saga keisarasonar
Efnisorð
2
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Sigurður Breiðfjörð

Viðtakandi : Ólafur Indriðason

Athugasemd

Frá Sigurði Breiðfjörð til séra Ólafs Indriðasonar

Uppskr., (um Fjölni)

3
Látrabréf
Athugasemd

Eignað síra Þorláki Þórarinssyni (tvö eintök)

4
Bréfa skipti
Athugasemd

Með Hermanni Jónssyni í Firði og séra Sigfúsi Guðmundssyni í Ási (sitt bréfið frá hvorum í uppskr.)

5
Búðarbréf
6
Krossgangan Jesu Christi
Athugasemd

Ásamt broti úr bæna- og sálmakveri

7
Messulæti í Leirgerðarmessu
Efnisorð
8
Skraparotspredikun
9
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Egill Snotrufóstri

Athugasemd

Frá Agli Snotrufóstra

10
Rímur af Frans Dönner
Titill í handriti

Sýnishorn af flórkálfasparkinu úr þeim þekktu Franz rímum

Athugasemd

Lagfæringar eftir Níels skálda Jónsson, eiginhandarrit

Efnisorð
11
Skrifbók
Athugasemd

Skrifbók stúlku í Húsavík 1848-1849

Þar í Kötludraumar

12
Kvæði
Notaskrá

Sigurður Breiðfjörð: Úrvalsrits. 265, 273

Athugasemd

Og eru sum framar

Ævisaga séra Jóns Jónssonar á Helgastöðum skyldi vera hér samkvæmt skrá 1869, en er nú ekki

Ferðaríma annaðhvort eftir Illuga Helgason eða Illuga Einarsson, tvö eintök, og greinir hvort sinn höfund

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ij (reg.) + 177 blöð ( mm x mm). Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Níels Jónsson

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og (mest) 19. öld.
Aðföng

ÍB 310-321 8vo frá Marteini Jónssyni gullsmið 1858-1864.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 4. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 12. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

Lýsigögn