Skráningarfærsla handrits

ÍB 300 8vo

Guðrækileg bók ; Ísland, 1780

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Sjöorðaandvarpanir
Titill í handriti

Sjö daglegar hjartnæmar andvarpanir útaf sjö orðum Krists á krossinum

Efnisorð
2
Predikanir tvær

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
115 blöð (153 mm x 94 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur að mestu ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
  • Blað 1 og 113-115 fyllt síðar.
Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1780.
Aðföng

ÍB 294-301 8vo frá Marteini Jónssyni gullsmið 1863.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 4. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 12. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn