Skráningarfærsla handrits

ÍB 291 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1851

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Snorra-Edda
Titill í handriti

III. Partur I Eddu

Athugasemd

Kenningar og nöfn, þar með lélegar goðfræðilegar myndir, rúnar og letur, bragarhættir

2
Ævintýrið af Selikó og Berissa
Efnisorð
4
Konungatal, hirðstjóra og biskupa
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
131 blað (165 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Björn Jónsson

Band

Leifar af skinnbandi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1851
Aðföng

ÍB 287-291 8vo frá Sigurði E. Sverrissyni sýslumanni 1864.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 4. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 11. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

Höfundur: Jón Helgason
Titill: Ábóta vísur,
Umfang: s. 173-183
Lýsigögn
×

Lýsigögn