Skráningarfærsla handrits

ÍB 278 a 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Gesti Bárðarsyni
Athugasemd

1 blað um 1840-1850

Efnisorð
2
Péturs ríma
Athugasemd

Brot, 4 blöð skrifuð um 1810-1820, aftan á stendur Sigurður Eiríksson, með sömu hendi sem ríman sjálf

Efnisorð
3
Rímur af Bálant
Athugasemd

3 blöð skrifuð um 1750

Efnisorð
4
Rímur af Bálant
Athugasemd

Ferakutsrímur

1 blað skrifað um 1750

Efnisorð
5
Rímur af Freyvald
Athugasemd

Niðurlag, er í kveri sér á blaðsíðu 25-27 skrifað um 1840-1850

Efnisorð
6
Hrakningsrímur
Titill í handriti

Sjóhraknings rímur 2 kveðnar af sál. Hreggviði Eiríkssyni, á Kaldraná

Athugasemd

Ortar 1818

Í sama kveri á blaðsíðu 27-57

Efnisorð
7
Ríma af Þorsteini skelk
Athugasemd

Brot, ekki Jóns Þorsteinssonar úr Fjörðum

Efnisorð
9
Smásögur
Titill í handriti

Smáhistoríur

Athugasemd

Með hendi Þorsteins Gíslasonar á Stokkahlöðum

Efnisorð
10
Bænir
Efnisorð
11
Tíund
Efnisorð
12
Bergþórsstatúta
Athugasemd

Brot

Efnisorð
13
Donati paradigmata
Athugasemd

Brot

14
Latínskt orðasafn
Athugasemd

Brot, 4 blöð með hendi séra Eyjólfs Jónssonar á Völlum

Efnisorð
15
Óstundadagar
Titill í handriti

Um þá hættulegust daga og stundir

Efnisorð
15.1
Draumaráðningar
16
Harðæri 1314-1785
Athugasemd

4 blöð

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
284 blöð ( mm x mm). Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Eiríkur Rustikusson

Þorsteinn Gíslason

Eyjólfur Jónsson

Sigurður Eiríksson

Óþekktir skrifarar

Band

Skinnbindi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland að mestu á 18. og 19. öld.
Aðföng

ÍB 238-286 8vo kom frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 30. ágúst 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 7. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

Lýsigögn