Skráningarfærsla handrits

ÍB 230 8vo

Secreta mulierum ; Ísland, 1668

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Secreta mulierum
Titill í handriti

Alberti cognomento Magni De secretis mulierum

Athugasemd

Skr. á Hólum m. h. Jóns Þorvaldssonar (líklega síðar prests að Hálsi í Fnjóskadal), eftir pr. í Leyden 1566 (brot); aftan við er læknisráð og annað svipað (á ísl.). Framan við er fest brot úr latínsku skinnbókarblaði (martyriologium)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
45 blöð (140 mm x 81 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Þorvaldsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1668.
Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 10. apríl 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 29. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
 • Safnmark
 • ÍB 230 8vo
 • Efnisorð
 • Lækningar
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn