Skráningarfærsla handrits

ÍB 229 8vo

Syrpa ; Ísland, 1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Predikun - yfir Lissabons eyðileggingu
3
Bænir, erfiljóð
Athugasemd

Bænir, bænavers og erfiljóð nokkur

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
147 blöð (164 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar.

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1800.
Aðföng

Frá Skafta "lækni" Skaftasyni í Reykjavík 1861; mun komið að austan (frá Árbæ í Holtum).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 4. apríl 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 29. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn